Blóm

  • kvenfelag banner1
  • kvenfelag banner2
  • kvenfelag banner3

Evrópuþing ACWW í Rúmeníu í september 2017

þann .

Evrópuþing ACWW, Alþjóðasambands dreifbýliskvenna verður haldið Tirgu Mures í Transilvaníu héraði í Rúmeníu dagana 4. - 8. september 2017. Gestgjafar þingsins eru "Kvenfélag þriðja árþúsundsins" sem stofnað var í héraðinu árið 2002.
Dagskrá og frekari upplýsingar verða birtar þegar þær berast.