56. formannaráðsfundur 24. febrúar

Boðað er til 56. formannaráðsfundar Kvenfélagasambands Íslands að Hallveigarstöðum, laugardaginn 24. FEBRÚAR nk. kl. 10 – 16.00

 

Yfirskrift fundarins:  

FRAMTÍÐ OG FJÁRMÁL KVENFÉLAGASAMBANDS ÍSLANDS        

Þátttökugjald  á fundinn er kr: 6.000 (hádegisverður, morgun og síðdegis kaffi innifalið)

Það er von stjórnar að formenn héraðssambanda mæti vel á fundinn eða sendi fulltrúa úr stjórn viðkomandi héraðssambands.  

Velkomið er að tveir fulltrúar hvers sambands sitji fundinn.


Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á fundinn eigi síðar en þriðjudaginn 20. febrúar nk. á tölvupóstfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 5527430

 

 Með vinsemd og virðingu

 

F.h. Kvenfélagasambands Íslands,

Guðrún Þórðardóttir, forseti

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands