Baráttufundur 8. mars í Iðnó

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
 
Baráttufundur 8. mars 2014 í Iðnó kl. 14
Velkomin á baráttufund kvenna laugardaginn 8. mars í Iðnó kl. 14Konur ræða um áskoranir dagsins í dag og Reykjavíkudætur rappa. Enginn aðgangseyrir!
  
Dagskrá
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Konur til forystu úr öllum áttum
Johanna van Schalkwyk. Að leita að hlutverki mínu í samfélaginu - pælingar frá útlenskri íslenskri konu
Ása Hauksdóttir. Stelpur rokka!
Reykjavíkudætur rappa
Danute Sakalauskiene. Réttindi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir. "Samfélagið er allt í ruglinu"
Lea María Lemarquis. Fyrir friði og jafnrétti
 
Fundarstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir
 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands