Þriðji dagur ACWW ráðstefnunnar.

Dagskrá þriðja ráðstefnudags ACWW á Íslandi 20. maí 2005 hófst klukkan 9:00. Ráðstefnugestir létu óspart í ljós ánægju sína með vel heppnaða ferð gærdagsins í Bláa Lónið og kvöldmatinn á Fjörukránni í Hafnarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar 20. maí var eftirfarandi:

9:00
Áframhaldandi umræður um starfssemi Evrópuráðs ACWW. Á mælendaskrá "Understanding the Union" voru Ingunn Birkeland, Molly Hughes og Alison Burnett.
"ACWW Resolustions" Trafficking of Woman: How your society might work on these, with special focus on "Trafficing of women and Children"
Umræður

10:25
Mrs. Kristín Ásgeirsdóttir sérfræðingur á Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands: "Towards the Welfare State and the Role of Women´s Movements in Iceland.

10:45 Kaffihlé til 11:15

Almennum umræðum haldið áfram

13:00 Léttur hádegisverður til 14:00

Frjáls tími eða skoðunarferð um Reykjavík með leiðsögn fararstjóra

19:00
Fordrykkur og
Hátíðarkvöldverður í Perlunni

23:15
Fyrsta brottför frá Perlunni til Nordica Hotel

23:30
Önnur brottför frá Perlunni til Nordica Hotel

01:00
Þriðja og síðasta brottför frá Perlunni til Nordica Hotel

9.jpg16.jpg10.jpg14.jpg20.jpg19.jpg18.jpg17.jpg1.jpg4.jpg

2.jpg3.jpg5.jpg6.jpg7.jpg8.jpg11.jpg12.jpg15.jpg

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands