Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 8.mars 2008 kl.14 Friður og menning. Fundarstjóri: Kristín Steinsdóttir, rithöfundur Birna Ólafsdóttir, sjúkraliði Þáttur verkalýðshreyfingar í menningu. Petra Deluxsana, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna Leit að hamingju. Kristín Vilhjálmsdóttir, kennari Fljúgandi teppið. Guðrún Lára Pálmadóttir, trúbador spilar á gítar og syngur. Ólöf Nordal, myndlistarmaður Bríetarbrekka. Guðrún Kristinsdóttir, prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Friður á heimilinu - Sjónarhóll barna. María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK Friðaruppeldi. Opið út Sýnir brot úr leikritinu mammamamma. Leikarar: María Ellingsen, Þórey Sigþórsdóttir, Magnea Valdimarsdóttir og Birgitta Birgisdóttir. Leikmynd: Ólöf Nordal og Þórunn María Jónsdóttir. Tónlist: Ólöf Arnalds. Leikstjóri: Charlotte Böving. Konur heims - skyggnumyndasýning Hörpu Stefánsdóttur. Í föndurhorni friðarsinna: vinabönd og friðarsvanir.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands