Hátíðahöld 19 júní 2009

Á Hallveigarstöðum efna Kvenfélagasamband Íslands, Bandalag kvenna í Reykjavík og Kvenréttindafélag Íslands til móttöku og hátíðardagsrkár kl. 17.00 - 19.00

Ávörp flytja:

Margrét K. Sverrisdóttir fomraður KRFÍ
Ásta R. Jóhannesdóttir forseti Alþingis
Margrét Steinarsdóttir framkv.stj. Alþjóðahúss
Lára Ómarsdóttir ritstjóri 19. júní
Sabine Leskopf formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna kynnir nýjan bækling samtakanna
Tilkynnt verður um úthlutanir úr Menningar- og minningarsjóði kvenna fyrir árið 2009

Fundarstjóri, Sigurlaug Viborg forseti Kvenfélagasambands Íslands

Allir velkomnir   

Kvennakirkjan heldur messu við Þvottalaugarnar í Laugardal kl. 20.00 í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands.

Ásdís Þórðardóttir leikur á trompet.
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar.
Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng.
Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur.

 Allir velkomnir

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands