Ný framkvæmdastjórn og svæðisforsetar ACWW

Ný framkvæmdastjórn og svæðisforsetar voru kjörnir til þriggja ára á 26. heimsþingi ACWW sem lauk í Hot Spring, Arkansas, Bandaríkjunum 28. apríl sl.
 
Framkvæmdastjórn:

Heimsforseti - May Kidd, Skotlandi
Varaforseti - Anphia Grobler
Ritari - Jo Ellen Almond
Gjaldkeri - Alison Burnet

Formenn nefnda sem eiga sæti í stjórn ACWW:Verkefnanefnd, Margaret Mackay
Kynningar og útgáfunefnd, Alison Bayley
Sameinuðuþjóðanefnd, Ms Sharon Hatten

Svæðisforsetar:

Evrópa – Merja Siltanen
Kanada – Margaret Yetman
Karabísku eyjarnar og Mið og suður Ameríka – Rose Rajbansee
Suðruhafseyjar – Ruth Shanks
Suðru Afríka – Dr Semane Bonolo Molotlegi
Austur, vestur og mið Afríka – Emende Evelyn Nojang
Bandaríkin – Beverly Earnhart
Suður og mið Asía – Sister Viji
Suður Asía og Austurlönd fjær – HRH Princess Azizah of Pehang

Forseti KÍ, Sigurlaug Viborg sótti þingið ásamt þremur öðrum kvenfélagskonum frá Íslandi.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands