Dagskrá formannaráðsfundar Kvenfélagasambands Íslands 15.- 16. mars 2013

Föstudagur 15. mars

Kl. 18.30  Fundur settur
Kosning fundarstjóra og ritara fundarins
Fundargerð síðasta formannaráðsfundar borin upp til samþykktar, sjá meðf. fundargerð
Skýrsla stjórnar Kvenfélagasambands Íslands
Reikningar Kvenfélagasambands Íslands og Húsfreyjunnar
Fjárhagsáætlun Kvenfélagasambands Íslands

Kl. 19.30 fundi frestað

Kl 20.00 Kvöldverður
Létt skemmtun og tengslanetið eflt

Laugardagur 16. mars

Kl.  9.00 fundi fram haldið
Skýrslur Leiðbeiningastöðvar heimilanna, tímaritsins Húsfreyjunnar lagðar fram Alheimsþing ACWW á Indlandi í september 2013
Norræni sumarfundurinn í  Bodö í Noregi í júní  2013
Nordisk Forum í Malmö í Svíþjóð 2014
100 ára kosningaréttur kvenna á Íslandi 2015

Kl. 11.00  Heilsa kvenna 
Ásta Snorradóttir sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu og doktorsnemi við félagsvísindadeils Háskóla Íslands. Ásta hefur m.a. skrifað um heilsu kvenna og einnig rannsakað margt á því sviði.

Kl. 12.00 fundi frestað, hádegisverður

Kl. 13.00 – 14.30 Verkefni og starfsáætlun KÍ

Starfið framundan - Hópavinna

Kl. 14.30 Stjórnarkjör, varaforseti KÍ til 3ja ára varakona í stjórn til 3ja ára
Nefndarkjör
Uppstillinganefnd KÍ til 3ja ára
Önnur mál

Kl. 14.55 Fundarslit 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands