Forseti Alþingis bauð gestum til móttöku í Skála Alþingis, mánudaginn 27. júní 2005, í tilefni af afhendingu gjafar til Alþingis í minningu 90 ára kosningarafmælis kvenna. Gjöfin var leirlistaverk eftir Koggu.

Dagskrá þriðja ráðstefnudags ACWW á Íslandi 20. maí 2005 hófst klukkan 9:00. Ráðstefnugestir létu óspart í ljós ánægju sína með vel heppnaða ferð gærdagsins í Bláa Lónið og kvöldmatinn á Fjörukránni í Hafnarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar 20. maí var eftirfarandi:

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands