Norrænt sumarþing NKF í Reykjanesbæ 12. - 13. júní 2020

Dagana 12. - 13. júní 2020 er Kvenfélagasamband Íslands gestgjafi á Norrænu sumarþingi NKF og verður það haldið á Park-Inn með tryggri aðstoð og handleiðslu kvenfélaganna á svæðinu sem munu taka vel á móti þinggestum.   Dagskráin er strax farin að taka á sig mynd og geta þinggestir átt von á skemmtilegri helgi í Reykjanesbæ. 

Takið dagana frá. 

Nánari upplýsingar verða settar hér inn er nær dregur. 

SommaRKONFERENS iSLAND

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands