Norrænt sumarþing NKF í Reykjanesbæ 12. - 13. júní 2020

SommaRKONFERENS iSLAND

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kvenfélagasamband Íslands er gestgjafi á Norrænu sumarþingi samtaka kvenfélagskvenna, Nordens kvinneforbund (NKF). Þingið verður í Reykjanesbæ á Hótel Park-Inn í Keflavík 12. - 13. júni 2020.

Kvenfélögin á Reykjanesinu taka vel á móti gestum á þingið og eru Kvenfélagasambandi Íslands innan handar við skipulagningu.

Föstudagurinn 12. júní hefst klukkan 9:00 með skráningu, opnunarhátið og fyrirlestrar tengdir þema þingsins.  

Laugardaginn 13. júní verður skoðunarferð um Reykjanesið. Kvenfélögin á svæðinu bjóða til hádegisverðar. Heimsókn í Auðlindagarðinn í Svartsengi og mótttaka.  Þinginu lýkur með hátíðarkvöldverði á Laugardagskvöldi.

Nánari dagskrá verður kynnt á heimasíðunni kvenfelag.is og send til kvenfélaga. Skráning mun fara fram á heimasíðu KÍ og skal vera lokið ekki síðar en 31. mars 2020.

Í boði verða einstaklings- og tveggjamanna herbergi. Innifalið í þinggjaldi er þingseta, málsverðir, hátiðarkvöldverður, kaffi á þingtíma og skoðunarferð á laugardeginum.

Þingpakki með gistingu og morgunverðarhlaðborði í tvær nætur í tveggjamanna herbergi 55.900 kr pr/mann

Þingpakki með gistingu og morgunverðarhlaðborði í einstaklings herbergi í tvær nætur: 69.800 kr. 

Verð á þingpakka án gistingar er 36.000 kr.   

Aukanætur er hægt að panta sérstaklega:

16.900 kr f. einstaklingsherbergi með morgunverðarhlaðborði

9.950 kr fyrir tveggja manna herbergi. pr mann með morgunverðarhlaðborði

Boðið verður upp á rútuferð í Bláa Lónið á föstudagskvöldinu og greitt er fyrir það sérstaklega.

Allar kvenfélagskonur eru velkomnar á sumarþing NKF sem eru einstök og skemmtilegt upplifun.   

-----

NKF: s nordiska sommarkonferens i Reykjanesbær 12.-13. juni 2020
Kvenfélagasamband Íslands (KI) är värd för NKFs sommarkonferens 2020.  Konferensen kommer att hållas i Reykanesbær på Hotel Park-Inn i Keflavík. KI och lokal kvinnoföreningar har förberett konferensen och önskar er varmt välkomna till Keflavik, Reykjanesbæ, Island.

Program:
Fredag, 12 juni 2020, kl. 9:00. Registrering, öppnande och olika föredrag inom temat. Under kvällen är besök i Blå Lagoonen för dem som väljer det (var och en betalar för sig om dem ska bada, annars kan man följa med och njuta av utsikten, promenera omkring i lavafältet eller slå sig ner på cafeet med utsikt över lagoonen) Info om pris kommer senare.
Lördag, 13 juni. Rundtur om Reykjanes med reseguide, bl.a. besök  till geotermiskt område och mottagning där. Lokala kvinnoföreningar bjuder på lunch denna dag. Konferensen avslutas med en högtidsmiddag på lördagskvällen.

Registrering genom KI hemsida, www.kvenfelag.is senast den 31. mars 2020.

Priset inkluderar konferensens avgift, hotell, frukost, fika, högtidsmiddag och rundturen på lördag (bus och guide)

Dubbelrum för två nätter, med frukost, ISK 55.900 (ungefär €405, beroende på valutakurs).

Enkelrum för två nätter med frukost: ISK 69.900

OBS. dem som reser från utlandet kommer att behöva boka en extra natt och betala extra för det)

Extranatt för dubbelrum m. frukost: ISK 9.950

Extranatt för enkelrum m. frukost: ISK 16.900

 (Ev. oväntade förändringar kan förekomma)

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2019 Kvenfélagasamband Íslands