Aðalfundur Sambands skagfirskra kvenna 2022
Haldinn í Melsgili fimmtudaginn 28.apríl 2022 kl. 17:30
Gestgjafar: Kvenfélag Seyluhrepps
Fundurinn hefst með veitingum kl.17:30
Dagskrá fundarins:
- Formaður setur fund.
- Kosning fundarstjóra
- Afhending kjörbréfa
- Skýrsla formanns
- Reikningar lagðir fram
- Umræður um skýrslu formanns og reikninga.
- Kosningar
-
- Formaður
- Varaformaður
- 1 meðstjórnandi, tilnefndur á fundinum
- Reikningar Sigurlaugarsjóðs.
- Vinnuvökunefnd
Önnur mál
- Gestur fundarins: Forseti Kvenfélagasambands Íslands Dagmar Elín Sigurðardóttir
- Erindi frá KÍ
- Orlofsferð 2022
- Almennar umræður
- Lokaorð:
- Fundarslit