Aðalfundur Kvenfélagasambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu

Aðalfundur Kvenfélagasambands Snæfellsness og Hnappadalssýslu

9. maí 2022 kl. 19:00 í Félagsheimilinu Röst Hellissandi

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara.
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar lagðir fram.
  4. Kosning stjórnar
  5. Hvert félag segir frá starfinu á s.l. ári
  6. Önnur mál

Boðið verður upp á súpu og brauð. Kvenfélögin eru vinsamlega beðin um að láta vita um þátttökuna í síðasta lagi 6. maí  Áslaug Sigvaldadóttir 8925667 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða Lína Hrönn Þorkelsdóttir 6984832 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stjórnarkonur!

Fjölmennum á aðalfundinn og tökum sem flestar félagskonur með. Höfum gaman af því að vera saman.

                                                     Stjórnin

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands