Hér með er boðað til aðalfundar Kvennasambands Eyjafjarðar KSE Sunnudaginn 8. maí 2022
Fundurinn verður haldinn í Giljaskóla, Kiðagil, 603 Akureyri kl. 10 – 15
Dagskrá
1. Fundur settur
- a) Lögmæti fundarins staðfest
- Embættismenn fundarins kosnir
- Fundarstjóri
- Fundarritari
- Kynning fundarmanna
3. Kjörbréf – kjörnefnd/uppstillingarnefnd
4. Fundargerð síðasta fundar lesin, leiðrétt og borin til samþykktar
5. Skýrsla stjórnar
6. Ársreikningur
7. Fjárhagsáætlun
8. Ákvörðun árgjalds
9. Skýrslur nefndar:
- Orlofsnefnd
- Mæðrastyrksnefnd
11. Lagabreytingar
12. Gestur fundarins
Matar- og kaffi hlé happdrætti
13. Fréttir frá félögunum
14. Kosningar
- Stjórn
- Skoðunarmenn reikninga
- Orlofsnefnd
- Mæðrastyrksnefnd
- Laganefnd
- Uppstillingarnefnd
15. Önnur mál
16. Fundargerð lesin og borin til samþykktar
17. Fundi slitið
Kaffi og smá samvera
Athugið það er þó nauðsynlegt að skrá sig fyrir 5. maí 2022 á
netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Aðalfundur 2022