Aðalfundur Sambands Austur-húnvetnskra kvenna SAHK

Aðalfundur Sambands Austur-húnvetnskra kvenna haldinn í sal Samstöðu að Þverbraut 1, Blönduósi

fimmtudaginn 18. apríl 2024 kl. 20:30

 

Dagskrá:

 1.  Fundarsetning
 2. Skipan starfsmanna.
 3. Fulltrúatal.
 4. Skýrsla félaga v. 2023.
 5. Skýrsla SAHK v. 2023.
 6. Reikningar SAHK f. 2023.
  1. Umræður og atkvæðagreiðsla.
 1. Árgjald.
 2. Ávarp fulltrúa KÍ.
 3. Ávarp fulltrúa Heimilisiðnaðarsafnsins.
  1. Gjaldkeri og varagjaldkeri.
  2. Skoðunarmaður
 4. Bréf.
 5. Önnur mál.
 6.  Fundarslit

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands