Aðalfundur Kvenfélagasambands Kópavogs KSK

57.  Aðalfundur Kvenfélagasambands Kópavogs verður haldinn mánudaginn 15. Apríl 2024 kl.: 18:00

                        Að Bæjarlind 14-16 annarri hæð, Kópavogi

 

 

Dagskrá:

 

 1. Formaður setur fundinn
 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
 3. Kosning kjörbréfanefndar og skoðun kjörbréfa
 4. Tillögur kjörbréfanefndar og úrskurður aðalfundar um þær
 5. Kosning í fjárhags og allsherjarnefnd, ein kona

      frá hverju aðildarfélagi í hvora nefnd

 1. Formaður flytur skýrslu stjórnar
 2. Endurskoðaður ársreikningur sambandsins og fjárhagsáætlun

       lögð fram til afgreiðslu

 1. Starfsskýrslur nefnda og endurskoðaðir reikningar þeirra lagðir fram
 2. Formenn flytja skýrslur aðildarfélaga
 3. Fundarstjóri leggur fram tillögur frá stjórn og aðildarfélögum
 4. Lýst tilnefningu aðildarfélaga á fulltrúum í aðalstjórn varastjórn og

       nefndir sambandsins.

 1. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga til þriggja ára
 1. Tillögur ræddar og samþykktar
 2. Önnur mál
 3. Formaður slítur fundi.

   Léttar veitingar

 

 

7.gr.

SKYLDUR AÐILDARFÉLAGA

Aðildarfélögunum ber að tilkynna tilnefningu þingfulltrúa og stjórnar-og nefndarmanna sinna bréflega fyrir aðalfund og einnig tilnefningu fulltrúa á landsþing K.Í.

Aðildarfélögunum ber að skila ársskýrslu á aðalfundi.

Ennfremur skulu aðildarfélögin tilkynna stjórn sambandsins bréflega um þau mál, er þau óska eftir að tekin verði til umræðu, eða afgreiðslu á aðalfundi, ekki síðar en þremur vikum fyrir aðalfund.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands