Framkvæmdir á Hallveigarstöðum
Vegna framkvæmda á Hallveigarstöðum við að koma lyftu í húsið, verður skrifstofa KÍ og Húsfreyjunnar á Túngötunni lokuð af og til næstu vikurnar. Framkvæmdir munu standa yfir í janúar og eitthvað fram í febrúar. Viðvera okkar á skrifstofunni verður því eitthvað stopul. En starfsmaður okkar mun þá verða suma daga í fjarvinnu. Ef þörf er á að koma á skrifstofuna hafið þá samband í síma 5527430 eða sendið tölvupóst á kvenfelag@kvenfelag.is. Getum þá mælt okkur mót á Hallveigarstöðum. ...
Lesa nánar
Jólakveðja
Kvenfélagasamband Íslands sendir kvenfélagskonum, fjölskyldum þeirra, velunnurum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Þökkum frábærar viðtökur á verkefnum ársins og hvetjum landsmenn alla til aukinnar samveru og samkenndar.
...
Lesa nánarJólafrí
Skrifstofa Kvenfélagasambands Íslands og Húsfreyjunnar verður lokuð dagana 19. des - 5. janúar.
...
Lesa nánarÁ döfinni
Húsfreyjan
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 6.900 árið 2024 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 2 250 kr.

Vitundarvakning um fatasóun
Matarsóun
Pilspoki KÍ
Húfuverkefni KÍ.
Hekluð vagga
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni?
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 6900 árið 2024 fyrir fjögur tölublöð. Nú er líka hægt að lesa rafrænar útgáfur á áskriftarvefnum. Þú velur hvort þú vilt Húsfreyjuna á prenti, rafrænt eða bæði.
Blaðið í lausasölu kostar 2250 kr.
Nýjustu fréttir
Framkvæmdir á Hallveigarstöðum
08. janúar 2026
Jólafrí
18. desember 2025
Jólakveðja
18. desember 2025
Biskup Íslands í forsíðuviðtali í Jólablaði Húsfreyjunnar
27. nóvember 2025






Upplýsingar um verkefnið 
