Tilvalin jólagjöf - Þú ert snillingur

Þú ert snillingur er lífleg og gagnleg heilræðabók full af einföldum ráðum og góðum hugmyndum um hvernig einfalda má daglegt líf og spara stórfé í heimilisrekstrinum. Bókin kostar 3500 kr. og hægt er að panta hana hjá Leiðbeiningastöðinni í síma: 552 1135  - Tilvalin jólagjöf til þeirra sem eru að byrja búskap. 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands