
Norrænir Mörtudagar í Kuopio í Finnlandi 15.–17. júní 2023
Smökkum á Savo
Á dagskránni verður kynning á matarmenningu Savo, heimsóknir til matvælaframleiðenda á svæðinu, borgin býður gestum í móttöku, heimsókn á víngarð, leiðsögn um borgina og gægst verður inn í eldhús hjá kvenfélagskonum (Mörtum) í Savo.
Meðal gesta og fyrirlesara verða þingmenn Evrópuþingsins, Sirpa Pietikäinen, forseti Marttaliitto, og Marianne Heikkilä, framkvæmdastjóri Marttaliitto.
...
Lesa nánar
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Kvenfélagasamband Íslands sendir kvenfélagskonum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Þökkum samfylgdina á árinu.
Kærleikskveðja
...
Lesa nánar
Jólablað Húsfreyjunnar er komið út
Jólablað Húsfreyjunnar er komið út og ætti að hafa borist áskrifendum. Á forsíðunni er Ragna S. Óskarsdóttir sem er framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Íslensks dúns ehf sem staðsett er á Borgarfirði eystra. Hún er í viðtali og segir frá sjálfri sér, æðardúninum og sögu fyrirtækisins. Ásta Ólöf Jónsdóttir segir frá hvernig kom til að konur í Skagafirði tóku sig til og saumuðu saman þjóðbúning til notkunar fyrir fjallkonu Skagafjarðar. En Ásta er formaður Pilsaþyts í Skagafirði sem hefur það að markmiði að efla notkun á íslenskum þjóðbúningum. Hugleiðingin í blaðinu kemur frá Sigrúnu Margréti Óskarsdóttur fangapresti sem fjallar um jólin í fangelsi. Sigríður Ó. Kristjánsdóttir segir lesendum vestfirskar örferðasögur, en Sigríður er framkvæmdastjóri Vestfjarðastofu. Lífið er ekki sykurhúðuð Facebook færsla er fyrirsögn á viðtali við Andreu Róbertsdóttur, framkvæmdastjóra Félags kvenna í atvinnulífinu, sem í viðtalinu segir hún meðal annars að þörfin á að setja konur á dagskrá sé e...
Lesa nánarÁ döfinni
Húsfreyjan
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2022 fyrir fjögur tölublöð. Blaðið í lausasölu kostar 1990 kr.
Vitundarvakning um fatasóun
Matarsóun
Pilspoki KÍ
Styrktarverkefni ACWW í MALAVÍ
Húfuverkefni KÍ.
Hekluð vagga
Viltu gerast áskrifandi eða gefa áskrift að Húsfreyjunni?
Áskrift að Húsfreyjunni kostar kr. 5900 árið 2022 fyrir fjögur tölublöð. Nú er líka hægt að lesa rafrænar útgáfur á áskriftarvefnum. Þú velur hvort þú vilt Húsfreyjuna á prenti, rafrænt eða bæði.
Blaðið í lausasölu kostar 1990 kr.
Nýjustu fréttir
Norrænir Mörtudagar í Kuopio í Finnlandi 15.–17. júní 2023
24. janúar 2023
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
22. desember 2022
Jólablað Húsfreyjunnar er komið út
06. desember 2022
Formannaráð ályktar
21. nóvember 2022