39. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands. Hótel Borgarnesi 15. – 17. október 2021
Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar
Föstudagur 15. október
16:00 - 17:30 Skráningar þátttakenda og afhending gagna í Hótel Borgarnes
15:00 - 16:30 Formannaráðsfundur (formenn héraðssambanda KÍ)
18:00 Þingsetning í Borgarneskirkju
- Tónlistaratriði
- Ávörp
19:00 Móttaka í Landbúnaðarháskólanum Hvanneyri
22:00 -23:00 Rútur fara til baka á Hótel Borgarnes frá 22- 23
Laugardagur 16. október
9:00 Þingfundur hefst
- Kosning embættismanna fundarins
- Skýrslur og umræður
- Mál lögð fyrir þingið, ályktanir og lagabreytingar
11:00 Óstöðvandi liðsandi – Bjartur Guðmundsson, leikari og frammistöðuþjálfi
12:00 Hádegisverður
13:00 Kynning frambjóðenda til embætta KÍ
13:30 Það sem jörðin gefur
- Opin framsöguerindi tengd þema þingsins
16:00 Frjáls tími
20:00 Hátiðarkvöldverður og dagskrá í boði SBK á Hótel Borgarnesi
Sunnudagur 17. október
9:00 Fræðsla og vinnustofa
Framtíðin og við - í umsjón Ragnheiðar Aradóttur, stjórnenda- og umbreytinga markþjálfa
12:00 Hádegisverður
13:00 Þingfundi framhaldið
- Timasetning 40. landsþings KÍ árið 2024 ákveðin
- Umræður, niðurstöður og ályktanir
- Kosningar í embætti KÍ
- Önnur mál
15:00 Þingslit á Hótel Borgarnesi
Skráning á þingið er rafræn á heimasíðu KÍ þar sem skráningarblað og kjörbréf er að finna
sjá www.kvenfelag/landsthing
Þátttökugjald á 39. landsþing KÍ Borgarnesi
• 54.900 kr. með gistingu í eins manns herbergi í tvær nætur
• 44.900 kr. með gistingu í tveggja manna herbergi í tvær nætur
• 42.900 kr. með gistingu í þriggja/fjögurra eða fimm manna herbergi í tvær nætur
• 33.900 kr. er verð á þinggjaldi án gistingar.
ATH: Gefa þarf upp nöfn á herbergisfélaga/félögum við skráningu.
Greiðsla þarf að berast samhliða skráningu.
Innifalið í þátttökugjaldinu er:
Gisting í tvær nætur, seta á landsþinginu, þinggögn, málsverðir, hátíðarkvöldverður og annað það sem skráð er í dagskrá landsþingsins.
Gestgjafar þingsins eru konur í Sambandi borgfirskra kvenna.
Allar kvenfélagskonur eru velkomnar á landsþingið