Þátttaka KÍ í nefndum og ráðum

Kvenfélagasamband Íslands er aðili að ýmsum nefndum, ráðum og stjórnum sem snerta hag fjölskyldna og fólksins í landinu, oft með fulltrúa í stjórn eða á aðalfundum þeirra.

Má þar nefna:

  • Öldrunarráð Íslands, fulltrúi er Vilborg Eiríksdóttir
  • Kvennasögusafn, stjórnarnefnd, fulltrúi er Vilborg Eiríksdóttir, til vara Edda Margrét Jensdóttir
  • Þjóðbúningaráð, fulltrúi er Margrét Skúladóttir og til vara Elinborg Sigurðardóttir
  • Menningarsjóður félagsheimila, fulltrúi er Ragnheiður Sveinsdóttir
  • Minningarsjóður Helgu M Pálsdóttur, stjórn: Dagmar Elín Sigurðardóttir, Þórný Jóhannsdóttir og Magðalena Jónsdóttir
  • Samstarfsráð um forvarnir, fulltrúi er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Almannaheill, samtök þriðja geirans, fulltrúi KÍ í varastjórn er Una Sveinsdóttir
  • Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, formaður hússtjórnar er Dagmar Elín Sigurðardóttir
  • Skottur, félag um 24 október

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands