Þátttaka KÍ í nefndum og ráðum

Kvenfélagasamband Íslands er aðili að ýmsum nefndum, ráðum og stjórnum sem snerta hag fjölskyldna og fólksins í landinu, oft með fulltrúa í stjórn eða á aðalfundum þeirra.

Má þar nefna:

 • Jafnréttisráð Íslands, fulltrúi er Guðrún Þórðardóttir
 • Öldrunarráð Íslands, fulltrúi er Vilborg Eiríksdóttir
 • Kvennasögusafn, stjórnarnefnd, fulltrúi er Vilborg Eiríksdóttir, til vara Edda Margrét Jensdóttir
 • Þjóðbúningaráð, fulltrúi er Margrét Skúladóttir og til vara Elinborg Sigurðardóttir
 • Menningarsjóður félagsheimila, fulltrúi er Ragnheiður Sveinsdóttir
 • Minningarsjóður Helgu M Pálsdóttur, stjórn: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., Vilborg Eiríksdóttir og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Samstarfsráð um forvarnir, fulltrúi er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Beinvernd
 • Landvernd
 • Almannaheill, samtök þriðja geirans, fulltrúar: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, fulltrúi í framkvæmdastjórn Dagmar Elín Sigurðardóttir
 • Skottur, félag um 24 október

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2021 Kvenfélagasamband Íslands