Opinn kynningarfundur um Viku einmanaleikans

Miðvikudaginn 7. maí klukkan 20:00 mun stýrihópur Viku einmanaleikans vera með opinn kynningarfund á netinu (Zoom)

 

Hér má finna upptöku af fundinum:

https://www.canva.com/design/DAGnblQkz5g/Tm78IaPG4n-MZo1NO5NHAQ/watch?utm_content=DAGnblQkz5g&utm_campaign=designshare&utm_medium=link2&utm_source=uniquelinks&utlId=h03110d6851

 

Hér er svo slóð á erindið hennar Ragnheiðar um árangursrikt kynngarstarfs þeirra í Líkn í Vestmannaeyjum.

https://www.canva.com/design/DAGnblQkz5g/Tm78IaPG4n-MZo1NO5NHAQ/watch?utm_content=DAGnblQkz5g&utm_campaign=designshare&utm_medium=link2&utm_source=uniquelinks&utlId=h03110d6851

 

 

 

Dagskrá:

  • Kynning á Viku einmanaleikans og hvernig kvenfélög taka þátt.
  • Ragnheiður Sveinþórsdóttir formaður Kvenfélagsins Líknar í Vestmannaeyjum mun kynna hvernig þær hafa staðið að árangursríku kynningarstarfi
  • Spurningar og svör

Vonumst til að sjá sem flestar kvenfélagskonur á fundinum.

Skráðu þig á fundinn með því að smella hér. 

Fundurinn verður tekin upp.  

 

 

Copy of Kynning Vika einmanaleikans 21 x 29.7 cm

3

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2024 Kvenfélagasamband Íslands