Aðalfundar Sambands austfirskra kvenna 4. október 2025 haldinn í Löngubúð á Djúpavogi
11:30- 12 Skráning fundargesta, kjörbréfanefnd tekur til starfa.
12- 12:30 Léttur hádegisverður
12:30
- Aðalfundarstörf
- Fundarsetning, kosning fundarstjóra
- Skýrsla formanns
- Ársreikningur 2024
- Kosningar ( formaður,gjaldkeri,orlofsnefnd, skoðunarmenn reikninga, uppstillingarnefnd)
- Önnur mál (lagabreytingar, ákvörðun árgjalds)
- Ávarp gesta
- Einmanaleiki, Ingibjörg Jóhannsdóttir djákni /umræður
- Kaffi og hlutavelta/ afmæli kvenfélaga
- Skýrsla orlofsnefndar
- 100 ára afmæli SAK/ valin verkefni/verkaskipting
- Kvennasöguskiltin/ kynning á tillögu skilta
- Fundarslit/ söngur
Kvenfélagið Vaka tekur málin í sínar hendur