Dúkkurnar ykkar

KÍ-UNICEF verkefni kvenfélaganna sem hafa saumað brúður til að selja til ágóða fyrir stúlkur í Guinea-Bissau.

Sýning verður haldin á öllum brúðunum sem við höfum tekið á móti frá kvenfélögunum helgina 28. til og með 31. október 2005 í salnum á Hallveigarstöðum, kl. 13-18.

Komið endilega og skoðið allar þessar fallegu brúður. Nú þegar eru komnar 778 brúður og von á fleirum næstu daga.

VELKOMNAR

Skrifstofa KÍ

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands