90 ára kosningarafmæli kvenna árið 2005

Forseti Alþingis bauð gestum til móttöku í Skála Alþingis, mánudaginn 27. júní 2005, í tilefni af afhendingu gjafar til Alþingis í minningu 90 ára kosningarafmælis kvenna. Gjöfin var leirlistaverk eftir Koggu.

Eftirfarandi félög og samtök sem tóku þátt í undirbúningnum fyrir 19. júní voru:

  • Feministafélag Íslands
  • Kvenfélagasamband Íslands
  • Kvennakirkjan
  • Kvennaráðgjöfin
  • Kvenréttindafélag Íslands
  • Samtök um kvennaathvarf
  • Stígamót
  • UNIFEM á Íslandi

Við undirbúninginn fyrir 24. okt. bættust við konur úr Félagi kvenna í atvinnurekstri.
Margir góðir gestir voru viðstaddir afhendingu verksins.

 

2.jpg

3.jpg

4.jpg

6.jpg7.jpg9.jpg11.jpg10.jpg

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands