Annar ráðstefnudagur ACWW á Íslandi

Annar ráðstefnudagur ACWW á Íslandi hófst klukkan 9:00, 19. maí 2005 með Almennum umræðum um starfssemi Evrópuráðs ACWW. 9:00
Meðal fyrirlesara á mælandaskrá voru :
Jean Howells "Promotion & Publications"
Gunnhild Haugum and Thea Hulyberts van Oers "Agriculture"
Jeanne Barsby "Finance"

10:25
Mrs. Ragnhildur Sigurðardóttir M.Sc in environmental science og lektor við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri: Bulding Bridges. "Educating women in agriculture and building a bridge of knowledge between rural and urban communities".

10:45 Kaffihlé til 11:15

Mr. Bragi Guðbrandsson framkvæmdastjóri Barnaverndarstofu
"Under one roof - Working together in child sexual abuse"

11:35
Almennum umræðum haldið áfram

13:00 Hádegisverður til 14:00

15:00
Brottför frá Nordica Hotel til Bláa Lónsins

19:00
Kvöldverður að hætti víkinga snæddur á Fjörukránni í Hafnarfirði

22:00
Brottför frá Fjörukránni til Nordica Hotel


Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands