Móttökuathöfn ACWW ráðstefnugesta þriðjudagskvöld 17. maí 2005

Bæjarstjóri Kópavogs og kvenfélag Kópavogs bauð gestum Evrópuráðstefnu ACWW 2005 í móttökuathöfn í Gerðarsafni í Kópavogi. Pastor Ægir Fr. Sigurgeirsson tók á móti boðsgestum í Kópavogskirkju. Boðið var upp á léttar veitingar í Gerðusafni.

Ragnhildur Sveinsdóttir
Ragnheiður Sveinsdóttir bauð gesti ráðstefnunnar velkomna til Íslands.

Hansína Björgvinsdóttir
Bæjarstjóri Kópavogs Hansína Björgvinsdóttir bauð gesti velkomna til Kópavogs.

May Kidd forseti Evrópudeildar ACWW
May Kidd forseti Evrópudeildar ACWW bauð gesti velkomna í móttökuna.

Sigurlaug G. Vilborg
Sigurlaug G. Viborg varaforseti KÍ

Ólöf Úlfarsdóttir
Ólöf Úlfarsdóttir Sambandsformaður kvenfélaganna í Kópavogi, glæsileg í þjóðlegum spariklæðum; Peysufötum

Forstöðumaður Gerðarsafns sagði gestum frá safninu
Forstöðumaður Gerðarsafns sagði gestum frá safninu.

Boðið uppá léttar veitingar
Boðið var upp á léttar veitingar

Ráðstefnugestir kynnast og slá á létta strengi
Ráðstefnugestir kynnast og slá á létta strengi.

Ljósmyndari: Hjördís Broddadóttir

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands