Formannaráðsfundur á Stöng í Mývatnssveit

Formannaráðsfundur Kvenfélagasambands Íslands  2008 var haldinn á Stöng í Mývatnssveit dagana 7.-8. mars sl.
Á fundinn mættu formenn héraðs og svæðasambanda KÍ og eða fulltrúar þeirra ásamt stjórn og framkvæmdastjóra KÍ.
Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf, starfssemi KÍ og kvenfélaganna voru rædd og tengslanetið eflt.
Úr stjórn gekk Sigrún Aadnegard, ritari, frá Kvenfélaginu Framför í Skarðshreppi. Í hennar stað var kosin Ása Steinunn Atladóttir frá Kvenfélagi Álftaness. 

 

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands