Afmæli Leshrings KRFÍ

Forseta og varaforseta KÍ ásamt formanni BKR og fleiri gestum var boðið í veglegan afmælisfagnað á 15 ára afmæli Leshrings KRFÍ sem haldinn var á Hallveigarstöðum 22. október sl. Björg Einarsdóttir stofnfélagi Leshringsins rakti sögu hans. Konurnar í Leshringnum koma saman mánaðarlega yfir vetrartímann til að tala um bækur sem þær hafa lesið, hitta höfunda og fara jafnvel í ferðalög bæði innan borgarmarkanna og utan þeirra sem og til Evrópu.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands