Stjórn Kvenfélagasambands Íslands ályktar

Stjórn Kvenfélagasambands Íslands fagnar nýsamþykktum lögum frá Alþingi er gera kaup á vændi refsiverð.

Mannslíkaminn er ekki söluvara og óásættanlegt er að hægt sé að nýta sér neyð fólks til að kaupa aðgang líkama þess.
Vændi er ein birtingarmynd kynferðisofbeldis sem Kvenfélagasambandið hefur barist gegn um langt skeið og er lagasetningin  mikilvægur áfangi í þeirri baráttu.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands