Þingstörf á 35. landsþingi KÍ

Þingstörf landsfundar hófust kl. 9 í morgun með framsöguerindum.
Framsögu höfðu:
Hansína B. Einarsdóttir afbrotafræðinur og Cand mag í stjórnun og skipulagningu verkefna. Erindi sitt nefndi Hansína, Allt – þar á milli - og fjallaði það um hlutverk kvenfélaganna í breyttri heimsmynd.  
 
Þóra Bryndís þórisdóttir, meistaraprófsnemi og BA í sálfræði, fyrrum verkefnisstjóri Vistvernd í verki hjá Landvernd flutti erindi um umhverfismál og hvað kvenfélagskonur geta lagt til marka til umhverfisverndar. 

Þórhildur Þórhallsdóttir félags og menntunarfræðingur flutti erindi sem hún nefndi Kjarnorkukvendi eða kveifarsál. Þar sem hún  fjallaði m.a.  um kvenleg gildi. 

Sigurborg Kr. Hannesdóttir félags fræðingur og ferðamálafræðingur flutti erindi sem hún nefndi „Frá hjartanu“ og fjallaði um afl og visku kvenna – hversu mikilvægt það er á breyttum tímum.  

Hópastarf stendur ný yfir í fjórum hópum  sem fjalla um störf kvenfélaganna, starfssemi Kvenfélagasambands Íslands, Leiðbeiningastöðvar heimilanna og um umhverfismál.

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands