Húfuprjónakvöld að Hallveigarstöðum

Fyrsta húfuprjónakaffi KÍ var haldið að Hallveigarstöðum 13. janúar sl. kl. 20:00 - 22.00
Um 20 konur mættu með kambgarn og prjóna og áttu saman notalega kvöldstund við prjónaskap og áhugaverðar umræður um kvenfélög os stofnun þeirra.
Margar kvennana sem ekki voru kvenfélagskonur höfðu áhuga á að stofna eða ganga í kvenfélög og fengu þær upplýsingar og aðstoð við það.
 

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands