Húfuprjónakvöld á Hallveigarstöðum miðvikudagskvöldið 17. febrúar

  Húfuprjónakaffi KÍ verður haldið öðru sinni að Hallveigarstöðum miðvikudagskvöldið 17. febrúar nk. kl. 20:00 - 22.00

Allir eru velkomnir að mæta með prjónana og eiga saman notalega kvöldstund við prjónaskap
Húfuverkefni KÍ verður kynnt og aðstoð veitt við húfuprjón.
Takið gjarna með kambgarn og prjóna nr. 2,5 -3

Heitt verður á könnunni.

Enginn aðgangseyrir.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands