Opið hús að Hallveigarstöðum á konudaginn

Bandalag kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband Íslands og
Kvenréttindafélag Íslands bjóða til kaffifundar á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík
á konudaginn, sunnudaginn 21. febrúar kl. 15.00-17.00

Dagskrá:

• Kynning á átakinu Öðlingurinn (www.odlingurinn.is)
• Kvennafrídagurinn 25. október 2010: Helga Guðrún Jónasdóttir, varaformaður KRFÍ
• Húfuverkefni Kvenfélagasambands Íslands: Sigurlaug Viborg, forseti KÍ og Guðrún Eggertsdóttir, yfirljósmóðir á LSH kynna
• Útigangsfólk í Reykjavík: Helga Þórey Björnsdóttir mannfræðingur kynnir rannsókn sína

Fundarstjóri: Margrét K. Sverrisdóttir, formaður KRFÍ


Allir hjartanlega velkomnir, enginn aðgangseyrir

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands