8. mars fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17 - 18.30

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti - 8.mars

 VIÐ GETUM BETUR

Dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur
mánudaginn 8.mars 2010 kl.17-18.30

María S. Gunnarsdóttir - Framlag okkar til friðvænlegri heims.
Þórdís Elva Þorvaldsd. Bachmann - Kynbundið ofbeldi.
Helga Sif Friðjónsdóttir - Heilsugæsla fyrir jaðarhópa.
Barbara Kristvinsson - Við getum betur.
Andrés Ingi Jónsson - Framtíð ófæddra barna.
Guðrún Hallgrímsdóttir - Hælisleitendur, hvað getum við gert?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir - Konur og fjölmiðlar.

Kvennakór við Háskóla Íslands syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur.

fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir

8.marsfundir eru þekktir fyrir að vera kraftmiklir og mál stundum skoðuð frá
nýju sjónarhorni.

Fundurinn er öllum opinn.

Að fudninum standa:

Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, BHM-Bandalag háskólamanna, BSRB-Bandalag starfsmanna ríkis
og bæja, Félag ísl. hjúkrunarfræðinga, Félagsráðgjafafélag Íslands, Íslandsdeild Amnesty International,
Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands,
Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samtök kvenna af erlendum uppruna,
Samtök um Kvennaathvarf, SHA - Samtök hernaðarandstæðinga, Sjúkraliðafélag Íslands,
ST.Rv – Starfsmannafélag Reykjavíkur, Þroskaþjálfafélag Íslands

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands