19. júní hátíðahöld í Ráðhúsi Reykjavíkur

Hátíðardagskrá 19. júní í tilefni af 90 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi
verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og hefst dagskráin kl.16:00

Að venju verður messa Kvennakirkjunnar  í Laugardalnum kl 20.00 Dagskrá:

  • Setning, formaður Kvenréttindafélags Íslands Margrét K. Sverrisdóttir
  • Kvennafrídagurinn 24. október og Skottunar. Guðrún Jónsdóttir form. stjórnar Skottanna
  • Vigdís Finnbogadóttir verndari kvennafrídagsins 2010.
  • Menningar og minningasjóður kvenna styrkveitingar, Kristín Harðardóttir formaður sjóðsins
  • 19. júní blaðið og Tímaritið Húsfreyjan kynnt.
  • Úrslit hönnunarsamkeppni Skottanna og Hönnunarmiðstöðvar Íslands á barmmerki kvennafrídagsins, Margrét Rögnvaldsdóttir.
  • Áfram stelpur hópurinn, baráttusöngvar.
  • Söngur: Brynhildur Björnsdóttir, Eline McKay, Margrét Pétursdóttir, Esther Jökulsdóttir, Píanóleikur: Arnhildur Valgarðsdóttir
  • Léttar veitingar
Allir velkomnir,

Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Skotturnar félag um 24. október

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands