8. mars í Ráðhúsi Reykjavíkur

Baráttufundur 8. mars á  alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti.


8.mars í 100 ár - Dagskrá í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur  kl.17

Dagskrá:

Frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar samkomuna í upphafi fundar.

Fundarstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir

Elín Björg Jónsdóttir : Þín herhvöt oft fékk ekki svar.

Fatima Khua frá Afganistan : Konur í stríði og friði.

Harpa Stefánsdóttir : 8.mars í Mamadur - vídeóinnslag.

Ragnheiður Gyða Jónsdóttir : Quo vadis, domina? - hvert ætlarðu, kona?

Andrés Magnússon : Áhrif stríðs á manneskjuna.

Katrín Oddsdóttir : Hið ofbeldisfulla afstöðuleysi.

Ellen Kristjánsdóttir syngur

Helga Tryggvadóttir : Frelsi og rétturinn til að mótmæla.

María S. Gunnarsdóttir : Tímamót.

 

Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, Alþjóðlegur jafnréttisskóli við Háskóla Íslands (GEST-programme), BHM-Bandalag háskólamanna, BSRB-Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Félag ísl. hjúkrunarfræðinga, Félagsráðgjafafélag Íslands, Íslandsdeild Amnesty International, Kennarasamband Íslands, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um Kvennaathvarf, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu, SHA - Samtök hernaðarandstæðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, ST.Rv - Starfsmannafélag Reykjavíkur, Söguhringur kvenna, Þroskaþjálfafélag Íslands.

Allir velkomnir

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands