Úthlutað úr Minningasjóði Helgu M. Pálsdóttur

Á Jólafundi Kvenfélagasambands Íslands sem haldinn var í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum í kvöld var úthlutað styrk úr Minningarsjóði Helgu M. Pálsdóttur

Styrkinn hlaut Andrea Fanney Jónsdóttir klæðskerameistari sem stundar nám í textílhönnun, með áherslu á prjón, í Glasgow School of Art í Skotlandi.
Ritgerð Andreu mun fjalla um íslenskan ullariðnað og sóknarfæri hans.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands