Alþjóðlegur baráttudagur kvenna, 8. mars í Iðnó

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti 8. mars

Dagskrá í Iðnó kl. 17:00

Vorið kallar

Fundarstjóri:  Kolbrún Halldórsdóttir


Ávörp:

Claudia Ashonie: Menntun kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og atvinna að námi loknu
Védís Guðjónsdóttir: Saman eða sundur
Sigríður Rut Hilmarsdóttir: Vinna með barnalýðræði
Steinunn Þóra Árnadóttir: Kjósum burt NATÓ!
Soumia Islami: Barátta kvenna í „arabíska vorinu“
Guðrún Jónsdóttir: „Og þær lifðu hamingjusamar til æviloka.“ Umfjöllun um vændi og Kristínarhús
Guðrún Hannesdóttir: Mennska

Magga Stína syngur við undirleik Kristins Árnasonar

Verið velkomin

Að fundinum standa: Menningar- og friðarsamtökin MFÍK, BHM - Bandalag háskólamanna, BSRB - Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Félag leikskólakennara, Félagsráðgjafafélag Íslands, Friðarhús, Íslandsdeild Amnesty International, Kennarasamband Íslands,  Kvenfélagasamband Íslands, Kvennahreyfing Öryrkjabandalags Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Samstarfshópur friðarhreyfinga, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um Kvennaathvarf, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu, SHA - Samtök hernaðarandstæðinga, Sjúkraliðafélag Íslands, Stígamót, St.Rv. – Starfsmannafélag Reykjavíkur, Söguhringur kvenna, Þroskaþjálfafélag Íslands.

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands