Vika 43 - „óbein áhrif áfengisneyslu“

V43skjarYfirskrift Viku 43 er „óbein áhrif áfengisneyslu“ þar sem ýmsar hliðar þess máls eru til umræðu. Fimmtudaginn 25. október birtist auglýsing í fjölmiðlum með yfirskrift Viku 43 og kynnt þá til sögunnar beiðni verkefnisins eftir röddum almennings, viðhorfum og reynslu. Sama auglýsing birtist síðan laugardaginn 27. október og sambærilegar skjámyndir um helgina. Í vímuvarnavikunni í ár er fyrst og fremst verið að safna reynslu og skoðunum fólks á áhrifum óbeinnar áfengisneyslu sem síðan verður birt á heimasíðunni www.vvv.is til fróðleiks fyrir aðra ásamt samantektum um óbeinu áhrif áfengisneyslunnar.

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands