Heimilisfriður - heimsfriður. 16 daga átakið er hafið

16 daga átak 2012 gegn kynbundnu ofbeldi er nú haldið í 22. skipti á heimsvísu.
Átakið hófst í Reykjavík með ljósagöngu Un Women þann 25. nóvember sl. 

Á Akureyri hefst átakið þann í dag með kvikmyndasýningu í Sambíóunum Akureyri.
Dagskráin heldur svo áfram með greinaskrifum í Fréttablaðið og á www.visir.is með málstofum, fyrirlestrum, bréfamaraþoni og fleiru. Ljósaganga verður haldin á Akureyri þann 6. desember.

Ítarlegri upplýsingar er hægt að sjá hér og einnig verður hægt að fylgjast með á facebook síðu átaksins.
 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands