Evrópuþing ACWW 2008

Evrópuþing ACWW – Women Winning for Planet Earth – haldið í Southampton University í Hampshire, Englandi 1.-5. september 2008 Skráning og greiðsla ráðstefnugjalds fer fram hjá Kvenfélagasambandi Íslands sem einnig veitir allar frekari upplýsingar. Gert er ráð fyrir að þátttakendur sjái sjálfir um að panta flugfar til London en sameiginleg ferð verur með lest frá London til Southampton eftir hádegi þann 1. september nk. Á skrifstofu KÍ er veitt aðstoð við að panta flugfar sé þess óskað.

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands