Leiðrétting á uppskrift af ermum í 4. tbl. Húsfreyjunnar 2007

Þvímiður féll niður hluti texta í útskýringu á ermum með gatamynstri, það sem á vantar er hér: Bakstykki: Fitjið upp á lengri hringprjón nr. 3 ½, 126 L. Prj nú fram og aftur, uppskriftin er á bls. 37 í 4. tbl. Húsfreyjunnar 2007

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands