Sumarþingi NKF hefur verið frestað fram til 11. - 12. júní 2021

LOGO NKFÁ Stjórnarfundi NKF sem fram fór í dag 22. apríl á fjarfundi var tekin sú ákvörðun að fresta sumarþingi NKF sem halda átti í Reykjanesbæ nú í sumar fram til næsta sumars 11.- 12. júni 2021.  Þingið verður haldið á sama stað á Park Inn í Reykjanesbæ að öllu óbreyttu og verður sumarþingið auglýst þegar nær dregur.  Þátttakendur sem höfðu skráð sig og greitt munu fá endugreitt á kortin sín á næstu dögum. 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2019 Kvenfélagasamband Íslands