Jólafundur og afmælisfagnaður fellur niður vegna sóttvarna

Helgina 20. - 21. nóvember nk. var fyrirhugað að halda jólafund og afmælisfagnað í tilefni 90 ára afmælis KÍ, en þeir viðburðir verða því miður felldir niður vegna sóttvarna.    

Formannaráðsfundur  laugardaginn 21. nóvember verður færður í netheima og mun fara fram rafrænt. Formannaráð hefur verið sent fundarboð, vinsamlega notið skráningarformið í fundarboðinu og tilnefnið annan fulltrúa ef þið einhverra hluta vegna getið ekki mætt. 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands