Kvenfélagasamband Íslands gefur út myndbönd með leiðbeinandi fataviðgerðum

Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) hefur í samstarfi við Saumahorn Siggu gefið út þrjú myndbönd með algengum viðgerðum á fatnaði.   Myndböndin eru hluti af verkefninu Vitundarvakning um fatasóun sem KÍ hefur unnið að síðastliðin ár með stuðningi frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytini.

Myndböndin sína einfaldar aðferðir við algengar viðgerðir.

Þau eru: að þrengja streng, að stytta buxur og að gera við gat.

Myndböndin er hægt að sjá hér að neðan og á Youtube rás Kvenfélagasambands Íslands.

 

 

 

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 - 2022 Kvenfélagasamband Íslands