Sólstafir og Vesturafl fengu styrki

Styrkirnir voru afhentir í húsnæði Vesturafls á Ísafirði.
Styrkurinn sem hvort félag um sig fær nemur 100.000 krónum.
Vesturafl er miðstöð fyrir fólk sem býr við skert lífsgæði, m.a. vegna geðsjúkdóma eða langtíma atvinnuleysis.
Sólstafir eru systursamtök Stígamóta á Ísafirði.
Frétt af bb.is

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands