100 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands 27. janúar 2007

100 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar 2007 kl 14.00

Fundarstjóri:   Valgerður H. Bjarnadóttir

Kl. 14:00    Tónlistaratriði:  Stúlknakór Kársnesskóla 
Kl. 14:15    Setning ráðstefnunnar:  Þorbjörg Inga Jónsdóttir formaður Kvenréttindafélags Íslands
Kl. 14:25    Heiðursávarp:   Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra
Kl. 14:35    Erindi:  Formaður Kvenréttindafélagsins 1977  Sólveig Ólafsdóttir
Kl. 14:45    Erindi:  KRFÍ og Mæðrastyrksnefnd  Ragnhildur G. Guðmundsdóttir   
Kl. 14:55    Erindi:  Formaður Kvenréttindafélagsins 1987. Lára V. Júlíusdóttir
Kl. 15:05    Erindi:  Leshópur KRFÍ  Björg Einarsdóttir
Kl. 15:15    Erindi:  Formaður Kvenréttindafélagsins 1997  Sigríður Lillý Baldursdóttir
Kl. 15:25    Erindi: Menningar- og minningarsjóður kvenna Kristín Þóra Harðardóttir
Kl. 15:40    Tónlistaratriði:  Ásgerður Júníusdóttir
Kl. 15:50    Erindi:  19. júní  Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Kl. 16:00    Erindi:  Alþjóðlegt samstarf  Þorbjörg Inga Jónsdóttir
Kl. 16:10    Erindi:  Framtíðarsýn Eva María Jónsdóttir
Kl. 16:20    Ráðstefnuslit:
Kl. 16:45    Móttaka í boði Reykjavíkurborgar

Styrktaraðilar:
Forsætisráðuneytið
Dómsmálaráðuneytið
Sjávarútvegsráðuneytið
Fjármálaráðuneytið
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið
Samgönguráðuneytið
Félagsmálaráðuneytið
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
Reykjavíkurborg

Kvenfélagasamband Íslands

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 7430 
kvenfelag@kvenfelag.is

© 2017 Kvenfélagasamband Íslands