Kvenfélagasamband Íslands sendir kvenfélagskonum, fjölskyldum þeirra, velunnurum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Þökkum frábærar viðtökur á verkefnum ársins og hvetjum landsmenn alla til aukinnar samveru og samkenndar.

