Titillinn á haustblaði Húsfreyjunnar að þessu sinni er Valkyrjur milli fjalls og fjöru. Ástæðan er sú að landsþing Kvenfélagasambands Íslands verður haldið á Ísafirði í október og er þetta yfirskrift þingsins.
Að þessu tilefni er á forsíðunni mynd sem er tekin á Ísafirði af Sillu Páls ljósmyndara Húsfreyjunnar.
Þetta haustblað er að venju fullt af fjölbreyttu efni fyrir lesendur.